Ríkiserindrekstur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ríkiserindrekstur er sá starfi að fara með alþjóðasamskipti eins og samningaviðræður milli ríkja. Venjulega fer ríkiserindrekstur fram þannig að sérstakir alþjóðafulltrúar koma saman á alþjóðavettvangi og eiga viðræður um stríð og frið, menningarsamskipti og milliríkjaviðskipti. Ríkiserindrekstur er venjulega lykilatriði þegar gerðir eru alþjóðasamningar.


Remove ads
Tengt efni
- Utanríkisstefna
- Utanríkisþjónusta
- Alþjóðasamskipti

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ríkiserindrekstur.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads