Ríkissaksóknari

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Í embætti ríkissaksóknara felst æðsta stig ákæruvalds sem ráðherra skipar í með þeim forsendum að viðkomandi uppfylli lagaleg skilyrði til úthlutunar í embætti dómara við Hæstarétt. Ríkissaksóknari vinnur með vararíkissaksóknara og saksóknurum. Hann er til húsa að Hverfisgötu 6 í Reykjavík.

Ríkissaksóknari er Sigríður J. Friðjónsdóttir, skipuð 4. apríl 2011 af Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra.[1] Hún tók við embættinu af Valtý Sigurðssyni.

Vararíkissaksóknari er Helgi Magnús Gunnarsson.[2]

Remove ads

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads