Rómarsáttmálinn
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Rómarsáttmáli var sáttmáli, sem markaði upphaf Evrópubandalagsins og var undirritaður 25. mars 1957 í Róm, af fulltrúum Frakklands, Vestur-Þýskalands, Ítalíu, og Benelúxlandanna. Sáttmálinn tók gildi 1. janúar 1958.
Maastrichtsamningurinn tók við af Rómarsáttmála 1992, en með honum þróaðist Evrópubandalagið yfir í Evrópusambandið.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads