Ramayana

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ramayana
Remove ads

Ramayana er fornt indverskt söguljóð, skrifað á sanskrít. Talið er að skáldið Valmiki hafi samið það. Er mjög mikilvægt bókmenntum hindúa. Ramayana hafði mikil áhrif á síðari tíma kveðskap á sanskrít og indverska menningu.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Rama brýtur boga guðsins Síva. Mynd eftir Raja Ravi Varma (1848-1906).
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads