Rōnin

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Rōnin (浪人, „flakkari“ eða „ferðalangur“)[1] var samúræi án herra eða húsbónda á lénstímabilinu (1185–1868) í Japan. Samúræi varð húsbóndalaus við andlát herra síns eða eftir að hafa misst hylli eða forréttindi húsbónda síns.[2] Í nútímalegri japönsku er hugtakið stundum notað til að lýsa launamanni sem er atvinnulaus eða fólk sem hafa klárað menntaskóla sem hefur ekki enn fengið inngöngu í háskóla.

Remove ads

Merking

Orðið rōnin bókstaflega þýðir „öldumaður“. Það er viðurnefni fyrir „flakkara“ eða „ferðalang“, einhvern sem á ekki heimili. Orðið er tilvitnun í ánauðugan bónda sem hafði flúið land meistara síns. Það varð síðan notað um samúræja sem var húsbóndalaus (þar af leiðandi kemur hugtakið „öldumaður“ sem sýnir þann sem er félagslega rekinn).[3]

Tilvísanir

Sjá einnig

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads