RIKK

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

RIKK er rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands. Stofan hefur starfað síðan 1991 og stundar rannsóknir í kvenna- og kynjarannsóknum.

Aðalmarkmið RIKK er að efla og samhæfa jafnréttisrannsóknir og rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum jafnframt því að vinna að og kynna niðurstöður rannsókna. Dagný Kristjánsdóttir prófessor er formaður stjórnar og Irma Erlingsdóttir er forstöðumaður RIKK.

RIKK hefur frá upphafi staðið fyrir reglulegum umræðufundum og fyrirlestrum þar sem fræðimenn kynna rannsóknarverkefni sín.

Remove ads

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads