Ratsjá

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ratsjá
Remove ads

Ratsjá eða radar er tækni sem notar rafsegulbylgjur til að reikna út fjarlægð, hæð, átt og hraða hluta (hvort sem þeir hreyfast eður ei), til dæmis flugvéla, skipa, ökutækja, veðurfars og svo framvegis. Orðið radar varð til úr enskri skammstöfun RADAR sem stendur fyrir radio detection and ranging. Þessi skammstöfun var fyrst notuð árið 1941.[1]

Thumb
Ratsjárloftnet.

Ratsjárkerfi eru með sendi sem sendir út örbylgjur eða útvarpsbylgjur. Bylgjurnar endurspeglast í viðtakanda sem er yfirleitt á sama stað og sendandi. Enda þótt merkið sem sent er til baka sé veikt getur það verið magnað og sýnt á skjá. Þess vegna getur ratsjá fundið það sem hljóð eða ljós væri of veikt til að finna.[2]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads