Radiohead

ensk rokkhljómsveit From Wikipedia, the free encyclopedia

Radiohead
Remove ads

Radiohead er ensk rokkhljómsveit stofnuð í Abingdon, Oxfordshire á Englandi árið 1985. Hljómsveitin er þekkt fyrir tilraunamennsku á síðari árum sínum en hóf ferilinn í hefðbundnari rokki. Árið 2016 spilaði sveitin á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalshöll.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Uppruni ...

Radiohead hefur ekki spilað á tónleikum síðan 2018. [1]

Remove ads

Hljómplötur

Breiðskífur

  • Pablo Honey (1993)
  • The Bends (1995)
  • OK Computer (1997)
  • Kid A (2000)
  • Amnesiac (2001)
  • Hail to the Thief (2003)
  • In Rainbows (2007)
  • The King of Limbs (2011)
  • A Moon Shaped Pool (2016)

Tenglar

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads