Rafeind
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Rafeind (áður kölluð elektróna) er neikvætt hlaðin létteind, sem ásamt kjarneindum myndar frumeindir. Sígilt líkan af frumeind gerir ráð fyrir að rafeindir fari á miklum hraða umhverfis kjarnann. Massi rafeindar er aðeins um 1/1500 af massa róteindar. Rafeindir haldast á ákveðnum rafeindahvolfum umhverfis kjarnann (sjá rafeindahýsing). Jáeind er andeind rafeindarinnar og deilir því öllum eiginleikum hennar nema hleðslunni, sem er jákvæð.
Remove ads
Eiginleikar rafeinda
- Massi einnar rafeindar:
- Hleðsla einnar rafeindar:
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads