Rafgeymir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Rafgeymir er „stór rafhlaða“ sem knýr rafmagnskerfið í bílum og öðrum vélknúnum tækjum, s.s. vinnuvélum, snjóbílum o.s.frv. Rafgeymir getur breytt efnaorku í rafmagn og hann er unnt að hlaða aftur ef hann er í góðu ásigkomulagi. Í flestum bílum og vinnuvélum er rafall sem vélin snýr og endurhleður hann rafgeyminn jafnóðum.

Tengt efni

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads