Rafsvörunarstuðull

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Rafsvörunarstuðull er stuðull táknaður með ε, sem er hlutfallið milli rafsviðanna E og D, þ.e. D = ε E. Rafsvörunarstuðull fyrir lofttæmi er táknaður með ε0. Kemur við sögu í jöfnum Maxwells.

Skilgreining

8,8541878176 × 1012 F/m,

þar sem

er ljóshraði og
er segulsvörunarstuðull

í lofttæmi.

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads