Randy Pausch
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Randolph Frederick Pausch (fæddur 23. október 1960, látinn 25. júlí 2008) var bandarískur prófessor. Pausch lést úr briskrabba 47 ára gamall. Hann var þekktur fyrirlesari og gaf út bókina sem heitir The Last Lecture.


Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads