Raphaël Varane

From Wikipedia, the free encyclopedia

Raphaël Varane
Remove ads

Raphaël Xavier Varane (fæddur 25 apríl 1993) er franskur knattspyrnumaður sem spilar sem varnarmaður fyrir Franska karlalandsliðið í knattspyrnu og Manchester United. Hann spilaði áður fyrir franska félagsliðið Lens tímabilið 2010-2011 og fyrir spænska félagsliðið Real Madrid frá 2011-2021. Varane á 79 leiki á baki fyrir Franska landsliðið og var í sigurliði Frakklands á Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2018.

Thumb
Varane í landsleik gegn Argentinu árið 2018
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads