Kynþáttahyggja
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kynþáttahyggja er sú hugmynd að mannkynið skiptist í nokkra kynþætti. Þeirri hugmynd fylgir oft alhæfing um einkenni tiltekinna kynþátta og sú hugmynd að munur eða meintur munur á kynþáttum endurspegli verðleika fólks og ráði getu þess. Kynþáttahyggja felur oft í sér þá hugmynd að einn kynþáttur sé öðrum fremri. Á fyrri hluta 20. aldar fylgdu kynþáttahyggju hugmyndir um kynbætur á mannfólki.

Á 4. áratug 20. aldar lagði hreyfing nasista á Íslandi áherslu á kynþáttahyggju, rétt eins og hliðstæðar hreyfingar annars staðar.[1]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kynþáttahyggja.
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads