Rauða skikkjan
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Rauða skikkjan var kvikmynd framleidd árið 1967 í sameiningu af Svíum, Dönum og Íslendingum. Hún var tekin á Íslandi og er í lit. Flestir leikarar myndarinnar voru sænskir eða danskir, en þrír Íslendingar fóru þó með hlutverk í henni, þeir Borgar Garðarsson, Gísli Alfreðsson og Flosi Ólafsson. Sagan var byggð á sögu úr 7. bók Gesta Danorum eftir Saxo Grammaticus.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads