Rauma (sveitarfélag)
sveitarfélag From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Rauma er sveitarfélag í Mæri og Raumsdal í Noregi. Fjöldi íbúa í sveitarfélaginu er 7.019 2022).

Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er bærinn Åndalsnes. Sveitarfélögin innihalda einnig þéttbýlið Isfjorden.
Sveitarfélagið liggur að sveitarfélögunum Molde í austri og norðri, Lesja (Innlandinu) í suðaustri, Skjåk ((Innlandinu) í suðri, Fjord í suðvestri og Vestnes í vestri.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads