Reading F.C.
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Reading er enskt knattspyrnulið frá borginni Reading í Berkshire. Liðið spilar nú (2017-2018) í ensku meistaradeildinni en var hársbreidd að komast í ensku úrvalsdeildina þegar liðað tapaði fyrir Huddersfield Town árið 2017 í umspili um sæti þar. Jón Daði Böðvarsson og Gylfi Þór Sigurðsson hafa spilað með félaginu.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads