Red Dead Redemption 2

2018 tölvuleikur From Wikipedia, the free encyclopedia

Red Dead Redemption 2
Remove ads

Red Dead Redemption 2 (skammstafað RDR2) er athafna-ævintýraleikur framleiddur og gefinn út af Rockstar Games. Hann var gefinn út árið 2018 fyrir PlayStation 4 og Xbox One en árið 2019 var hann gefinn út fyrir Microsoft Windows og Google Stadia. Leikurinn er sá þriðji í röð Red Dead en er eins konar formáli að hinum fyrsta Red Dead Redemption leik.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Sköpun, Tæknileg gögn ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads