Serksætt
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Serksætt eða reifasveppsætt (fræðiheiti: Amanitaceae) er ætt hattsveppa og inniheldur þrjár ættkvíslir. Helst þeirra eru serkir (Amanita). Flestar tegundir vaxa í skóglendi. Ungir sveppir eru hjúpaðir hulu sem verður slíður við rót stafsins þegar þeir stækka upp úr henni.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads