Reikistirni
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Reikistirni er hver sá efnismassi sem er á sporbaugi um sólina eða aðra stjörnu og er ekki reikistjarna eða halastjarna. Dvergreikistjörnur, smástirni og útstirni eru reikistirni.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads