Reims
sveitarfélag í Frakklandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Reims er borg í héraðinu Champagne-Ardenne í Frakklandi. Hún stendur í sýslunni Marne í norðurhluta vínræktarhéraðsins Champagne. Borgin er einkum þekkt sem staðurinn þar sem Frakkakonungar voru krýndir frá því á 12. öld. Dómkirkjan í Reims var reist á 13. og 14. öld. Íbúar eru um 183.000 (2017)

Menntun

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Reims.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads