Reitir fasteignafélag

From Wikipedia, the free encyclopedia

Reitir fasteignafélag
Remove ads

Reitir fasteignafélag er þjónustufyrirtæki á sviði útleigu á atvinnuhúsnæði á Íslandi. Fyrirtækið var stofnað árið 2009. Reitir hafa yfir að ráða fjölbreyttu fasteignasafni sem samanstendur af um 130 fasteignum sem staðsettar eru víðsvegar um landið. Innan fasteignasafns Reita má finna verslunarhúsnæði í helstu verslunarmiðstöðvum landsins, fjölbreytt skrifstofuhúsnæði og margskonar lager- og iðnaðarhúsnæði. Meðal þekktra fasteigna má nefna Kringluna, Hótel Hilton, Hótel Reykjavik Natura, Kauphallarhúsið, Holtagarða og nokkrar af perlum íslenskrar byggingarsögu sem staðsettar eru í miðbæ Reykjavíkur.

Staðreyndir strax Rekstrarform, Stofnað ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads