Rekkverk

From Wikipedia, the free encyclopedia

Rekkverk
Remove ads

Rekkverk eða ríling er handrið úr vírum eða stálteinum meðfram borðstokk eða stýrishúsi skips. Rekkverkið varnar því að fólk falli útbyrðis og skapar handfestu í veltingi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Hluti af rekkverki á seglskútu.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads