Renminbi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Renminbi (kínverska: 人民幣; einfölduð kínverska: 人民币; bókstaflega: „gjaldmiðill fólksins“) eða júan (kínverska: 元 eða 圆) er opinber gjaldmiðill meginlands Alþýðulýðveldisins Kína. Hann er gefinn út af Alþýðubanka Kína, sem er seðlabanki alþýðulýðveldisins. Opinber skammstöfun fyrir gjaldmiðilinn samkvæmt ISO 4217-staðlinum er CNY, en oft er notast við skammstöfunina „RNB“. Gjaldmiðilstáknið er ¥ or Ұ, en á kínversku er yfirleitt notast við rittáknið 元.

Staðreyndir strax Renminbi人民币, Land ...
Remove ads

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads