Reutlingen

From Wikipedia, the free encyclopedia

Reutlingen
Remove ads

Reutlingen er borg í sambandslandinu Baden-Württemberg í Þýskalandi. Íbúar eru 116 þúsund (2019). Borgin er um 30 km fyrir sunnan Stuttgart. Reutlingen kom fyrst við skjöl 1089/90. Árið 1519 urðu siðaskiptin í borginni. Hún varð að sterkri miðstöð mótmælenda. Kaþólskur söfnuður var ekki stofnaður aftur þar fyrr en 1823.

Thumb
Maríukirkjan í Reutlingen

Á fyrri hluta 16. aldar tilnefndi Maximilian I. keisari borgina sem griðastað fyrir manndrápara. Reutlingen er í dag nokkurs konar hlið að hálendinu Svafnesku ölpunum.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Þýskalandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads