Reykholtsmáldagi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Reykholtsmáldagi er kirkjumáldagi eða eignaskrá Reykholtskirkju í Borgarfirði.
Elsti hluti máldagans er talinn frá því um 1185 og er hann elsta varðveitta frumskjal á íslensku. Í öðrum hluta máldagans er getið um gjafir Snorra Sturlusonar og Hallveigar konu hans til kirkjunnar í Reykholti, og er hugsanlegt að Snorri hafi sjálfur haldið þar á penna.
Reykholtsmáldagi er e.t.v. elsta varðveitta frumskjal á norrænni tungu.[1]
Remove ads
Tilvitnanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads