Reynir Oddsson
íslenskur kvikmyndagerðarmaður og ljósmyndari From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Reynir Oddsson (f. 12. ágúst 1936) er íslenskur ljósmyndari. Hann var einnig frumkvöðull í íslenskri kvikmyndagerð og var langt á undan sinni samtíð þegar hann skrifaði, framleiddi og leikstýrði sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd Morðsaga.[1]
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads