Rón

From Wikipedia, the free encyclopedia

Rón
Remove ads

Rón (franska: Rhône) er ein af meginám Evrópu og rennur í gegnum Sviss og Frakkland; milli Alpanna og Massif Central. Hún er 812 km löng með upptök í Valais í Sviss og ósa í Miðjarðarhafið sunnan við Avignon.

Thumb
Vatnasvið Rónar

Árið 2008 fundu fornleifafræðingar sem höfðu verið að kafa í ánni, brjóstmynd af Júlíusi Sesari. Hún er talin elst þeirra brjóstmynda sem til eru af honum.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads