Rhea

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Rhea eða Hreagrísku  Ῥέα) var í grískri goðafræði dóttir Úranosar og af kynslóð Títana. Hún giftist bróður sínum Krónosi. Bjargaði yngsta barninu þeirra, Seifi, þegar Krónos ætlaði að borða barnið. Krónos gleypti stein vafinn í ungbarnareifar í stað barnsins.

  Þessi fornfræðigrein sem tengist trúarbrögðum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads