Kirtilrifs
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kirtilrifs (eða hvít rifsber) (fræðiheiti: Ribes glandulosum) er hvítt afbrigði af rifsberjum. Kirtilrifs er ræktað út frá venjulegum rifsberjarunnum, og eru í raun hvítingja-afbrigði hinna hefðbundnu rifsberja, en er samt talin sem önnur tegund. Blómin á hvítrifsrunnanum eru gul-græn á litin, og verða síðan hvít eða ljósbleik.
Remove ads
Notkun og bragð
Kirtilrifs eru vanalega minni og sætari heldur en hin hefðbundnu rifsber. Þau eru oftast notuð til að gera bleikar rifsberjasultur. Kirtilrifs eru sjaldan notuð til matargerðar en eru oftast borin fram hrá. Úr kirtilrifsum eru aðalega búnar til sultur, vín og sýróp. Berin innihalda mikið af thiamine og C vítamínum, og eru rík af kopar og járni.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads