Richard Swinburne

From Wikipedia, the free encyclopedia

Richard Swinburne
Remove ads

Richard Swinburne (f. 26. desember 1934) er breskur heimspekingur. Hann er þekktastur fyrir rit um trúarheimspeki. Í bókinni The Existence of God reynir hann að verja hönnunarrökin fyrir tilvist Guðs. Hann hefur einnig skrifað um þekkingarfræði og hugspeki.

Staðreyndir strax Persónulegar upplýsingar, Fæddur ...
Remove ads

Helstu rit

  • The Resurrection of God Incarnate (2003).
  • Epistemic Justification (2001).
  • Providence and the Problem of Evil (1998).
  • Simplicity as Evidence of Truth (1997).
  • Is There a God? (1996).
  • The Christian God (1994).
  • Revelation (1991).
  • Responsibility and Atonement (1989).
  • Miracles (1989).
  • The Evolution of the Soul (1986).
  • Faith and Reason (1981; ný útg. 2005).
  • The Existence of God (1979; ný útg. 2004).
  • The Coherence of Theism (1977).
  • The Concept of Miracle (1970).
  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads