Richmond (Virginíu)

höfuðborg Virginíu í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia

Richmond (Virginíu)
Remove ads

Richmond er höfuðborg Virginíu í Bandaríkjunum. Íbúar eru um 229.000 (2023).[1] Borgin var stofnuð árið 1737 og er um 160 km suður af Washington, D.C.. Hún stendur við James-fljót. Laga-, ríkis og bankastofnanir eru mikilvægar borginni.

Thumb
Svipmyndir.

Tilvísanir

Heimild

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads