Ring of Gyges
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ring of Gyges er íslensk framsækin þungarokkssveit sem stofnuð var árið 2013. Sveitin er undir áhrifum framsækins rokks frá 8. áratug 20. aldar.

Meðlimir
- Helgi Jónsson - Söngur og gítar
- Guðjón Sveinsson - Gítar og söngur
- Þorsteinn Ýmir Ásgeirsson - Bassi
- Einar Merlin Cortes - Trommur
- Gísli Þór Ingólfsson - Hljómborð
Verk
Breiðskífur
- Beyond the Night Sky (2017)
- Metamorphosis (2023)
Stuttskífur
- Ramblings of Madmen (2015)
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads