Roðablágresi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Roðablágresi (fræðiheiti: Geranium ibericum[2]) er jurt af blágresisætt. Það verður um 40 sm hátt og blómstrar í júlí - ágúst[3] Líkist nokkuð diskablágresi.[4] Það er ættuð frá N-Íran, Kákasus og Tyrklandi.[5]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads