Robert Musil

From Wikipedia, the free encyclopedia

Robert Musil
Remove ads

Robert Musil (f. 6. nóvember 1880 d. 15. apríl 1942) var austurískur rithöfundur. Ófullgerð skáldsaga hans Maður án mannkosta (á þýsku Der Mann ohne Eigenschaften) er talin meðal mikilvægastu og áhrifaríkastu nútíma skáldverka.

Thumb
Robert Musil árið 1900.

Tenglar


  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads