Roberto Benigni
ítalskur leikari og kvikmyndagerðarmaður From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Roberto Remigio Benigni (f. 27. október 1952) er ítalskur leikari, grínisti, handritshöfundur og leikstjóri. Hann hlaut alþjóðlega frægð og viðurkenningu fyrir að skrifa, leikstýra og leika í gamanmyndinni Lífið er fallegt (1997). En fyrir þá mynd hlaut hann einnig tvenn Óskarsverðlaun; sem besti leikari og bestu alþjóðlegu kvikmyndina. Benigni var fyrsti leikarinn til að vinna Óskarsverðlaun sem besti leikari fyrir frammistöðu ekki á ensku.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads