Rock am Ring
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Rock am Ring er hátíð sem haldin er árlega í Adenau á Þýskalandi. Hátíðin er sögð vera stærsta tónlistar- og leiklistarhátíð sem haldin er undir berum himni í heiminum. Hátíðin stendur í þrjá daga, fyrsta helgi í júní ár hvert.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rock am Ring.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads