Roraima
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Roraima er eitt af fylkjum Brasilíu, staðsett í norður hluta landsins. Það á landamæri að fylkjunum Pará og Amazonas og löndunum Venesúela og Gvæjana. Roraima er nyrsta fylki Brasilíu og einnig það fámennasta eða með um 640.000 íbúa (2022). Flatarmál er um 224.000 ferkílómetrar.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
