Roraima

From Wikipedia, the free encyclopedia

Roraima
Remove ads

Roraima er eitt af fylkjum Brasilíu, staðsett í norður hluta landsins. Það er við Pará og Amazonas fylkjunum, einnig Venesúela og Gvæjana. Roraima er nyrsta fylki Brasilíu og einnig það fámennasta.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Kort af Brasilíu með Roraima merktu
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads