Rosenborg

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Rosenborg er norskt knattspyrnulið með aðsetur í Þrándheimi. Liðið var stofnað 19. maí 1917 og leikur í efstu deild í Noregi, sem heitir Tippeligaen þar sem það endaði síðasta tímabil í 1. sæti. Rosenborg hefur 26 sinnum orðið norskir meistarar og margoft komist langt í Meistaradeild Evrópu.

Staðreyndir strax Gælunafn/nöfn, Stytt nafn ...

Árið 2022 gerði Kristall Máni Ingason og Ísak Þorvaldsson samning við félagið. Árni Gautur Arason, markmaður, spilaði með félaginu 1998-2003.

Remove ads

Titlar og árangur

  • Deildarmeistarar:(26)
    • 1967, 1969, 1971, 1985, 1988, 1990, 1992, 1993, 1994, 1995, 1996, 1997, 1998, 1999, 2000, 2001, 2002, 2003, 2004, 2006, 2009, 2010, 2015, 2016, 2017, 2018
  • Bikarmeistarar: (12)
  • 1960, 1964, 1971, 1988, 1990, 1992, 1995, 1999, 2003, 2015, 2016, 2018
  • Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu: 1995, 1996, 1997, 1998, 1999, 2000, 2001, 2002, 2004, 2005, 2007
  • Áhorfendamet: 28.569 á móti Lillestrøm SK árið 1985
Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads