Roskosmos

From Wikipedia, the free encyclopedia

Roskosmos
Remove ads

Roskosmos er opinbert fyrirtæki í eigu alríkisstjórnar Rússlands sem fæst við geimferðir, geimferðaáætlanir og geimtæknirannsóknir í Rússlandi.

Thumb
Höfuðstöðvar Roskosmos í Moskvu.

Forveri Roskosmos var Geimferðaáætlun Sovétríkjanna sem hófst á 6. áratug 20. aldar. Roskosmos var stofnað 1992 í kjölfar upplausnar Sovétríkjanna.

Höfuðstöðvar Roskosmos eru í Moskvu, en aðgerðastjórn er í Koroljov þar nálægt, og í Júríj Gagarín-geimfaraþjálfunarmiðstöðinni í Stjörnuborg í Moskvufylki.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads