Rovaniemi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Rovaniemi er borg og sveitarfélag í norður-Finnlandi, staðsett í Lapplandi. Íbúarnir eru um það bil 63.000 (2018), dreifðir yfir 8016 km² svæði, en flestir búa í borginni sjálfri. Hún er stærsta borg Lapplands. Rovaniemi er staðsett rétt fyrir norðan norðurheimskautsbauginn.



Nyrsti háskóli Finnlands er staðsettur í Rovaniemi og eru 16.6%, eða 10.000 íbúar af heildaríbúafjölda Rovaniemi, nemendur [heimild vantar].
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads