Sága
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sága er ásynja í norrænu goðafræðinni hún býr á Sökkvabekk, sama stað og hún kynntist Óðni. Sága er gyðja spádóma og visku en nafn hennar er tengt fornu Norrænu sögninni "sjá" sem gerir hana hugsanlega að sjárkonu. Tákn hennar eru bollar, fiskar og vatn.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads