Sænsk króna
opinber gjaldmiðill Svíþjóðar From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sænsk króna (sænska: svensk krona, fleirtala: kronor) er gjaldmiðill Svíþjóðar. Ein sænsk króna skiptist í 100 aura (öre) en allar auramyntir voru teknar úr notkun 30. september 2010. Krónan hefur verið gjaldmiðill Svíþjóðar síðan árið 1873 þegar hún leysti ríkisdalinn af hólmi.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads