Sænsk króna

opinber gjaldmiðill Svíþjóðar From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Sænsk króna (sænska: svensk krona, fleirtala: kronor) er gjaldmiðill Svíþjóðar. Ein sænsk króna skiptist í 100 aura (öre) en allar auramyntir voru teknar úr notkun 30. september 2010. Krónan hefur verið gjaldmiðill Svíþjóðar síðan árið 1873 þegar hún leysti ríkisdalinn af hólmi.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Sænsk krónasvensk krona, Land ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads