Síberíutígur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Síberíutígur
Remove ads

Síberíutígur (fræðiheiti: Panthera tigris altaica) er undirtegund tígrisdýrs og stærsta kattardýrið. Síberíutígur er í alvarlegri útrýmingarhættu en nokkur hundruð dýr finnast í norðausturhluta Mongólíu, suðausturhluta Rússlands, norðausturhluta Kína og á Kóreuskaganum.

Thumb
Mynd af auga síberíutígursins.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads