Síberíutígur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Síberíutígur (fræðiheiti: Panthera tigris altaica) er undirtegund tígrisdýrs og stærsta kattardýrið. Síberíutígur er í alvarlegri útrýmingarhættu en nokkur hundruð dýr finnast í norðausturhluta Mongólíu, suðausturhluta Rússlands, norðausturhluta Kína og á Kóreuskaganum.


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist síberíutígrum.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads