Sólbaugur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Sólbaugur (lat. linea ecliptica, en. ecliptic) nefnist ferill sólar á himni yfir eitt ár miðað við fastastjörnur. Skurðpunktar miðbaugs himins og sólbaugs eru vorpunktur og haustpunktur.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads