Sórey

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sórey
Remove ads

Sórey (danska: Sorø) er bær á Sjálandi í Danmörku. Munkaklaustur var sett þar á stofn í skógi vöxnu svæði við Sóreyjarvatn af föður og föðurbróður Absalons erkibiskups. Þetta klaustur var voldugt og ríkt og mikið fræðasetur. Þar var um margar aldir menntasetur og riddaraskóli, Háskólinn í Sórey.

Thumb
Ráðhús Sóreyjar.

Íbúar eru um 8000 (2018).

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads