Sönn íslensk sakamál
Íslenskir sakamálaþættir From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Heimildaþættirnir Sönn íslensk sakamál voru framleiddir af kvikmyndafyrirtækinu Hugsjón á árunum 1998 - 2002. Hugmyndina að þáttunum átti Björn B Björnsson og þættirnir voru allir sýndir á Rúv. Sönn íslensk sakamál hlutu Edduverðlaunin sem heimildamynd ársins árið 1999. Sex þættir voru sýndir árið 1999, sex þættir 2001 og fjórir þættir 2002.
39 min. Frumsýndur 17.1.1999. Framleiðendur Björn B Björnsson og Viðar Garðarsson. Leikstjóri Björn B Björnsson. Handrit Sigursteinn Másson. Tónlist Máni Svavarsson.
22 min. Frumsýndur 31.1.1999. Framleiðendur Björn B Björnsson og Viðar Garðarsson. Leikstjóri Björn B Björnsson. Handrit Sigursteinn Másson. Tónlist Máni Svavarsson.
27 min. Frumsýndur 7.2.1999. Framleiðendur Björn B Björnsson og Viðar Garðarsson. Leikstjóri Björn B Björnsson. Handrit Sigursteinn Másson. Tónlist Máni Svavarsson
24 min. Frumsýndur 14.2.1999. Framleiðendur Björn B Björnsson og Viðar Garðarsson. Leikstjóri Björn B Björnsson. Handrit Sigursteinn Másson. Tónlist Máni Svavarsson.
23. min Frumsýndur 21.2.1999. Framleiðendur Björn B Björnsson og Viðar Garðarsson. Leikstjóri Björn B Björnsson. Handrit Sigursteinn Másson. Tónlist Máni Svavarsson.
23 min. Frumsýndur 28.2.1999. Framleiðendur Björn B Björnsson og Viðar Garðarsson. Leikstjóri Björn B Björnsson Handrit Sigursteinn Másson Tónlist Máni Svavarsson
28 min. Frumsýndur 11.2.2001. Framleiðandi Björn B Björnsson. Leikstjóri Björn B Björnsson. Handrit Kjartan Björgvinsson. Tónlist Máni Svavarsson.
25 min Frumsýndur 18.2.2001. Framleiðandi Björn B Björnsson. Leikstjóri Einar Magnús Magnússon. Handrit Kjartan Björgvinsson. Tónlist Máni Svavarsson.
34 min Frumsýndur 25.2.2001 Framleiðandi Björn B Björnsson. Leikstjóri Einar Magnús Magnússon. Handritshöfundur Kjartan Björgvinsson. Tónlist Máni Svavarsson.
26 min. Frumsýndur 4.3.2001. Framleiðandi Björn B Björnsson. Leikstjóri Einar Magnús Magnússon. Handritshöfundur Kjartan Björgvinsson. Tónlist Máni Svavarsson.
34 min. Frumsýndur 11.3.2001. Framleiðandi Björn B Björnsson. Leikstjóri Einar Magnús Magnússon. Handritshöfundur Kjartan Björgvinsson. Tónlist Máni Svavarsson.
30 min. Frumsýndur 18.3.2001. Framleiðandi Björn B Björnsson. Leikstjóri Sævar Guðmundsson. Handrit Kjartan Björgvinsson. Tónlist Máni Svavarsson.
58 min. Frumsýndur 24.2.2002. Framleiðandi Björn B Björnsson. Leikstjóri Björn B Björnsson. Handrit Sveinn Helgason. Tónlist Máni Svavarsson.
29 min. Frumsýndur 3.3. 2002. Framleiðandi Björn B Björnsson. Leikstjóri Jón Karl Helgason. Handrit Kristján Guy Burgess. Tónlist Máni Svavarsson.
29. min. Frumsýndur 10.3.2002. Framleiðandi Björn B Björnsson. Leikstjóri Sævar Guðmundsson. Handrit Ragnhildur Sverrisdóttir. Tónlist Máni Svavarsson.
36 min. Frumsýndur 17.3.2002. Framleiðandi Björn B Björnsson. Leikstjóri Sævar Guðmundsson. Handrit Sveinn Helgason. Tónlist Máni Svavarsson.
- „Sönn íslensk sakamál“ er einnig lag með XXX Rottweilerhundum.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads