Æfintýri í Mararþaraborg: barnasaga með söngvum

From Wikipedia, the free encyclopedia

Æfintýri í Mararþaraborg: barnasaga með söngvum
Remove ads

Æfintýri í Mararþaraborg: barnasaga með söngvum er 33-snúninga LP-hljómplata gefin út af SG-hljómplötum árið 1974. Á plötunni segir Helgi Skúlason, leikari, sögu Ingebrigt Davik sem á norsku heitir Det hende i Taremareby í þýðingu Kristjáns frá Djúpalæk.

Staðreyndir strax SG - 079, Flytjandi ...
Remove ads

Æfintýri í Mararþaraborg

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads