Saharamál

From Wikipedia, the free encyclopedia

Saharamál
Remove ads

Saharamál eru lítil tungumálaætt innan nílósahara málaættarinnar. Kanúrí er með mestan mælendafjölda. Önnur mál í þessari ætt sem nefna má eru tebú og zaghava.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Ætt ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads