Saharamál
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Saharamál eru lítil tungumálaætt innan nílósahara málaættarinnar. Kanúrí er með mestan mælendafjölda. Önnur mál í þessari ætt sem nefna má eru tebú og zaghava.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads