Saint Paul

höfuðborg Minnesota í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia

Saint Paul
Remove ads

Saint Paul (stytt sem St. Paul) er höfuðborg og næstfjölmennasta borg Minnesota. Íbúar voru um 303.800 árið 2023.[1] Borgin tengist stærstu borginni Minneapolis og liggur á austurbakka Mississippi-fljóts þar sem það mætir Minnesota-fljóti. Saman kallast þær tvíburaborgirnar; Minneapolis–Saint Paul, og hafa um 3,6 milljónir íbúa samtals. Borgin er nefnd eftir Páli postula.

Thumb
Saint Paul.

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads